Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsögumaður
ENSKA
rapporteur
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Formaðurinn skal tilnefna einn hinna nefndarmannanna, sem fjalla um tiltekið kærumál, sem framsögumann fyrir það mál, eða sinna því hlutverki sjálfur, og taka tillit til þess að nauðsynlegt er að sjá til þess að vinnuálagið sé jafnt hjá öllum nefndarmönnum.

2. Framsögumaðurinn skal hefja undirbúningsrannsókn á kærunni.

3. Kærunefndin getur, að tillögu framsögumannsins, mælt fyrir um einhverjar þær ráðstafanir sem varða málsmeðferð sem kveðið er á um í 15. gr. Heimilt er að fela framsögumanninum framkvæmd slíkra ráðstafana.

4. Framsögumaðurinn skal semja drög að úrskurði.

[en] Rapporteur
1. The Chairman shall designate one of the other members deciding an appeal as rapporteur for the case or fulfil that function himself, taking into consideration the need to ensure a balanced distribution of workload between all members.

2. The rapporteur shall carry out a preliminary study of the appeal.

3. The Board of Appeal may, upon a proposal from the rapporteur, prescribe any of the procedural measures provided for in Article 15. The implementation of those measures may be entrusted to the rapporteur.

4. The rapporteur shall prepare a draft decision.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 771/2008 frá 1. ágúst 2008 um reglur sem varða skipulag og málsmeðferð kærunefndar Efnastofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EC) No 771/2008 of 1 August 2008 laying down the rules of organisation and procedure of the Board of Appeal of the European Chemicals Agency

Skjal nr.
32008R0771
Athugasemd
Getur átt við um dómstóla, kærunefndir og annað sambærilegt.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira